top of page

ProLan Iceland ehf.
Þjónusta
Kynntu þér þjónustuna okkar – ryðvörn, ryðviðgerðir, innribretti og varahlutasölu.
Við hjá Prolan leggjum ríka áherslu á að veita hágæða lausnir sem uppfylla ströngustu kröfur í krefjandi umhverfi.
Vörur Prolan hafa marg sannað sig við krefjandi aðstæður!

Smurlausnir

Prolan Medium
Grade Liquid
Kynntu þér Þessar einstöku vörur.
Ryðvarnir

Corrosion inhibitor Solutions
Kynntu þér ryðvarnar vörurnar frá Prolan
Fjölnota vörur fyrir krefjandi aðstæður!
Kynntu þér bæklinginn okkar hér

Umsagnir notenda
1/2
Fréttahornið



Prolan kynnir byltingarkennt, umhverfisvænt smurefni frá Nýja-Sjálandi – unnið úr lanolini, náttúrulegu efni úr ull.
Lanolin hefur einstaka verndandi eiginleika gegn ryði og tæringu. Prolan er eitt af bestu smurefnum á markaðnum. Vörurnar henta í fjölbreytta notkun og standast ströngustu kröfur í krefjandi aðstæðum.
Skoðaðu myndböndin hér að neðan.
bottom of page